8.12.2008 | 01:21
Endalausa krepputal
Já ég veit, ég á að vera að læra fyrir próf.. Eða sofandi til þess að ég vakni fyrir prófið...
En það er ekki svo auðvelt. Maður er búin að snúa ÖLLUM sólahringnum við.. Jaa, kannski ekki öllum, en að mestu...
Hef verið að fara að sofa milli 1 og 6 síðustu daga.. Svona er það bara.
En já, það sem ég ætlaði aðalega að tala um er þetta endalausa krepputal..
Eru ekki allir komnir með nóg af þessu?
Svo var ég að lesa um daginn um að hvert mannsbarn skuli hvað, um 6 milljónir..
Eru þetta skuldir sem ég hef safna? Nei, ég er bara ný orðin átján ára guttína..
Er það mín sök hvernig fór? Nei, ekki bara mín.. Heldur líka allra hinna gráðugu svínana!
Jú, ég er pínu fegin að þetta skall yfir okkur, nema þessar 6 milljónir sem ég skulda víst!!! Því kannski fólk átti sig á því að það er betra að hafa lítið uppí höndunum(meiri hamingja e.t.v) en mikið.. Jú það er alltaf gott að hafa peninga og þeir meiga alveg vera oft og mörgum sinnum til staðar.. En þarf allt að vera svona dýrt?
Ég held að uppá vissu marki mun nú verandi kynslóð lítið átta sig á þessu, við finnum nú eitthvert minnst fyrir þessu..Ég vona ó að eitthvað muni breytast...
Jæja, þá er ég loksins búin að tjá mig um þetta og ætti kannski að geta komið smá dúr á augað!!!
Góða nótt kæru landsmenn...
Ég kveð að sinni..
Auður Ösp
Athugasemdir
þú bara enn hér ;)
Auður Ösp Magnúsdóttir, 16.12.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.