13.5.2011 | 01:58
Hvar er virðingin í fjölmiðlum?
Ég gæti ekki verið meira brjáluð eins og er...
Í sakleysi mínu las ég fréttamiðla sem sögðu frá hörmulegu ástandi.
Maður hafði vísað læknum að stúlku í farangursrými bíl hans. Og hann játaði á sig sök.
Ég fór í gegnum, mbl.is vísir.is dv.is og endaði á eyjan.is..
Ég fékk hnút í magann.. Ekki vegna lýsinganna heldur vegna þess að þeir gáfu upp bílnúmer, bílnúmer sem ég kannaðist við.. Ég þurfti að hugsa mig tvisvar um til að vera viss um hvort þetta væri rétt.
Þar fékk ég flugu í hausinn, og vonaðist til þess að þetta væri ekki satt..
Ég hefði viljað heyra þessar fréttir af einhverju öðru en netmiðli. Ég hefði viljað fá að vera sorgmædd fyrir fólkinu sem ég "þekkti ekki", lært fyrir próf og seinna í kvöld. Jafnvel á morgun fá þennan skell í andlitið.
Þó það sé ekki gefið upp nöfn þá er þetta alveg nóg til þess að fara yfir strikið að mínu mati.
Hverju skiptir það hvert bílnúmerið hafi verið?
Halda þeir að þeir séu að gera þetta í virðingaskyni fyrir fjölskyldu þeirra?? Til að auðvelda þeim að þurfa ekki að segja fjölskyldumeðlimum sínum frá því gerst hafði?
Að mínu mati hefur þessi síða gert þetta ennþá erfiðara ekki bara fyrir fjölskylduna, heldur vini og vandamenn þessa fólks.
Mér finnst þetta þvílík vanvirðing fyrir fjölskyldu þeirra og ég vona að eyjan.is muni biðjast velvirðingar á þessum óþarfa orðum...
Í sakleysi mínu las ég fréttamiðla sem sögðu frá hörmulegu ástandi.
Maður hafði vísað læknum að stúlku í farangursrými bíl hans. Og hann játaði á sig sök.
Ég fór í gegnum, mbl.is vísir.is dv.is og endaði á eyjan.is..
Ég fékk hnút í magann.. Ekki vegna lýsinganna heldur vegna þess að þeir gáfu upp bílnúmer, bílnúmer sem ég kannaðist við.. Ég þurfti að hugsa mig tvisvar um til að vera viss um hvort þetta væri rétt.
Þar fékk ég flugu í hausinn, og vonaðist til þess að þetta væri ekki satt..
Ég hefði viljað heyra þessar fréttir af einhverju öðru en netmiðli. Ég hefði viljað fá að vera sorgmædd fyrir fólkinu sem ég "þekkti ekki", lært fyrir próf og seinna í kvöld. Jafnvel á morgun fá þennan skell í andlitið.
Þó það sé ekki gefið upp nöfn þá er þetta alveg nóg til þess að fara yfir strikið að mínu mati.
Hverju skiptir það hvert bílnúmerið hafi verið?
Halda þeir að þeir séu að gera þetta í virðingaskyni fyrir fjölskyldu þeirra?? Til að auðvelda þeim að þurfa ekki að segja fjölskyldumeðlimum sínum frá því gerst hafði?
Að mínu mati hefur þessi síða gert þetta ennþá erfiðara ekki bara fyrir fjölskylduna, heldur vini og vandamenn þessa fólks.
Mér finnst þetta þvílík vanvirðing fyrir fjölskyldu þeirra og ég vona að eyjan.is muni biðjast velvirðingar á þessum óþarfa orðum...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning